Í borgarráði 29. febrúar nk. verða eftirfarandi mál á dagskrá er varða lánsfjármögnun Reykjavíkurborgar
- Heimild til að sækja um og hefja viðræður við Þróunarbanka Evrópuráðsins, CEB, um lánsfjármögnun.
- Tillaga um útgáfu á nýjum skuldabréfaflokkum.
Tilkynning um afgreiðslu borgarráðs verður birt um leið og hún liggur fyrir.
Nánari upplýsingar gefur:
Halldóra Káradóttir, sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs
netfang: halldora.karadottir@reykjavik.is
Sími: 411-1111
