Ársreikningur Múlaþings fyrir árið 2022 lagður fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn Múlaþings þann 15. mars 2023 samþykktur og áritaður af byggðaráði og sveitarstjóra. Samkvæmt sveitarstjórnalögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn og er áætlað að seinni umræða fari fram miðvikudaginn 12. apríl 2023.

Helstu niðurstöður.

Hjá A hluta nam EBITDA 359 millj. kr. á árinu 2022 eða um 4,9% í hlutfalli af rekstartekjum.

Ársreikning er að finna hér á heimasíðu Múlaþings.

Nánari upplýsingar veita Björn Ingimarsson, sveitarstjóri og Guðlaugur Sæbjörnsson fjármálastjóri.

Viðhengi