Ársskýrsla SKEL fjárfestingafélags hf. fyrir árið 2022 hefur verið birt í tengslum við aðalfund félagsins og er að finna í viðhengi.
Ársskýrsluna má einnig finna á heimasíðu SKEL, https://skel.is/fjarfestar/arsreikningar
Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri, fjarfestar@skel.is
Viðhengi
