Í 9 viku 2023 keypti Festi alls 321.500 eigin hluti fyrir 58.047.000 kr. eins og hér segir:


VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverðKeyptir hlutir allsHeildar kaupverð alls
927.2.202314:55:3250.0001839.150.0001.981.020352.699.002
928.2.202310:06:2230.0001825.460.0002.011.020358.159.002
928.2.202315:27:5450.000181,59.075.0002.061.020367.234.002
91.3.202311:35:06341806.1202.061.054367.240.122
91.3.202312:25:4040018072.0002.061.454367.312.122
91.3.202313:07:29121802.1602.061.466367.314.282
91.3.202314:19:2711018019.8002.061.576367.334.082
91.3.202314:26:5229.4441805.299.9202.091.020372.634.002
91.3.202315:24:081.500178267.0002.092.520372.901.002
92.3.202313:50:5730.000176,55.295.0002.122.520378.196.002
93.3.202311:20:453.000180540.0002.125.520378.736.002
93.3.202311:21:3427.0001804.860.0002.152.520383.596.002
93.3.202313:50:34100.00018018.000.0002.252.520401.596.002
   321.500 58.047.000  


Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka II við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005.

Fyrir kaupin þá átti Festi 5.000.000 hluti eða 1,60% af hlutafé félagsins. Festi hefur nú keypt samtals 2.252.520 eigin hluti fyrir 401.596.002 kr. og á í dag 7.252.520 hluti sem samsvarar 2,32% af hlutafé félagsins.  Um er að ræða tilkynningu um kaup Festi á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 6. janúar 2023 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland. Áætlað er að kaupa að hámarki 3.000.000 eigin hluti í félaginu eða sem samsvarar 0,96% af útgefnu hlutafé, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði aldrei meiri en 650 milljónum króna að kaupverði.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Kr. Ingason, fjármálastjóri Festi hf. (mki@festi.is).