Um er að ræða leiðréttingu á fyrri tilkynningu sem var birt 15. febrúar sl. þar sem rangt ártal var tilgreint.
Stjórn Sjóvá-Almennra trygginga hf. boðar til aðalfundar sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, föstudaginn 10. mars 2023 kl. 15:00.
Fundarboð með drögum að dagskrá fundarins og nánari upplýsingum um aðalfundarstörf er að finna í meðfylgjandi viðhengi ásamt tillögum stjórnar og skýrslu tilnefningarnefndar.
Allar frekari upplýsingar varðandi aðalfundinn er að finna á vef félagsins https://www.sjova.is/adalfundur2023/
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Vala Halldórsdóttir í síma 844-2136 eða fjarfestar@sjova.is
Viðhengi
