Á stjórnarfundi þann 15. febrúar 2023 samþykktu stjórn og forstjóri ársreikning samstæðu Kviku banka hf. („Kvika“) fyrir árið 2022.
Í tilkynningu sem birt var fyrr í dag fylgdi ársreikningur félagsins á ESEF formi ekki með.
Viðhengdur er ársreikningur Kviku banka hf. fyrir árið 2022 á ESEF formi.
Viðhengi
