Í viku 5 keypti Sýn hf. 160.000 eigin hluti að kaupverði 9.395.000 eins og nánar er greint frá hér á eftir:
Dagsetning | Tími | Keyptir hlutir | Viðskiptaverð | Kaupverð (kr) |
5.12.2022 | 13:17:50 | 20.000 | 59,50 | 1.190.000 |
5.12.2022 | 14:10:43 | 3.364 | 59,00 | 198.476 |
5.12.2022 | 14:11:08 | 46.636 | 59,00 | 2.751.524 |
6.12.2022 | 15:08:11 | 20.000 | 58,50 | 1.170.000 |
6.12.2022 | 15:10:46 | 50.000 | 58,50 | 2.925.000 |
7.12.2022 | 15:03:59 | 20.000 | 58,00 | 1.160.000 |
Samtals | 160.000 | 9.395.000 |
Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 4. nóvember 2022.
Sýn hf. átti 834.635 eigin hluti fyrir viðskiptin og á að þeim loknum 994.635 eigin hluti eða sem nemur 0,37% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 58.540.090 kr.
Endurkaupin munu að hámarki nema 4.958.678 hlutum, eða um 1,85% af útgefnum hlutum félagsins, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna fari ekki yfir 300 milljónir króna. Endurkaupaáætlunin er í gildi til 18. september 2023, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.
Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 296/2014 um markaðssvik og framselda reglugerð Framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2016/1052 um tæknilega eftirlitsstaða fyrir skilyrðunum sem gilda um endurkaupaáætlanir og verðjöfnunarráðstafanir sbr. lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.
Nánari upplýsingar veita:
Fjárfestatengsl Sýnar í gegnum netfangið fjarfestatengsl@syn.is
