Vísað er til fyrri tilkynninga um hluthafafund Sýnar hf., sem fram fer 20. október 2022, kl. 10 árdegis.

Fram hefur komið krafa um að margfeldiskosningu verði beitt við stjórnarkjör frá hluthöfum sem til þess hafa afl samkvæmt lögum og samþykktum að krefjast hennar.

Mun margfeldiskosningu því verða beitt við stjórnarkjörið.