Veðskuldabréfasjóðurinn Virðing sem er í rekstri Kviku eignastýringar hf. gaf út skuldabréf tekin til viðskipta hjá NASDAQ OMX Iceland hf. árið 2014. Meðfylgjandi er árshlutareikningur 2022 fyrir Veðskuldabréfasjóðinn Virðingu.

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Kviku eignastýringar hf. í síma 522-0010.

Viðhengi