Festi hf. birtir uppgjör sitt fyrir 2. ársfjórðung 2022 eftir lokun markaða miðvikudaginn 27. júlí næstkomandi.
Opinn kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 28. júlí 2022 kl. 08:30 í höfuðstöðvum félagsins að Dalvegi 10 - 14, 3. hæð.
Magnús Kr. Ingason, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Festi mun kynna afkomu samstæðunnar og svara spurningum.
Kynningarefni vegna fundarins verður hægt að nálgast að honum loknum á heimasíðu Festi: www.festi.is/r/fjarhagsupplysingar
Stjórn Festi hf. hefur ráðið Magnús Kr. Ingason, framkvæmdastjóra fjármálasviðs Festi hf., sem forstjóra félagsins frá næstu mánaðarmótum, þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn.
