Margfeldiskosning verður viðhöfð á hluthafafundi Festi hf. 14. júlí næstkomandi. Hafa 5 hluthafar sem hafa að baki sér 27,66% hlutafjár farið fram á svo verði.

| Source: Festi hf
Margfeldiskosning verður viðhöfð á hluthafafundi Festi hf. 14. júlí næstkomandi. Hafa 5 hluthafar sem hafa að baki sér 27,66% hlutafjár farið fram á svo verði.