Kvika býður í dag markaðsaðilum til hádegisverðar þar sem Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku, mun fara yfir meginatriði þess efnis sem unnið var í undirbúningi lánshæfismats, en Kvika hlaut nýverið lánshæfismatið Baa2/P-2 með stöðugum horfum frá lánshæfismatsfyrirtækinu Moody‘s.
Meðfylgjandi er kynningin.
Viðhengi
