Samkvæmt útgáfuáætlun Reykjavíkurborgar var áætlað að halda skuldabréfaútboð þann 8. desember nk. Ákveðið hefur verið að fella þetta útboð niður.

Nánari upplýsingar gefur:

Helga Benediktsdóttir
Skrifstofustjóri fjárstýringar- og innheimtuskrifstofu
Netfang: helga.benediktsdottir@reykjavik.is     
Sími: 898-8272