Meðfylgjandi er uppfært minnisblað ARTA lögmanna um stöðu skuldabréfaeigenda í skuldabréfaflokkunum HEIMA071225, HEIMA071248 og HEIMA100646 í tengslum við tilboð AF/ HEIM.

Uppfærslan snýr að umfjöllun um lagalegt gildi ábyrgðar sem Heimstaden AB hyggst veita verði af viðskiptunum, sjá 2. mgr. niðurstöðukafla í meðfylgjandi minnisblaði.

Nánari upplýsingar veitir:
Jón Þór Sigurvinsson, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Arctica Finance
S: 895-9242
jons@arctica.is

Viðhengi