Meðfylgjandi er kynning á rekstri Kviku og ársreikningi 2020 sem forstjóri bankans, Marinó Örn Tryggvason, mun fara yfir á aðalfundi sem haldinn verður í dag, þann 21. apríl 2021 kl. 16:00, á Hilton Reykjavík Nordica, 2. hæð, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík.

Viðhengi