Þann 23. febrúar síðastliðinn tilkynnti Lykill fjármögnun hf. að undirrituð hefði verið samrunaáætlun vegna fyrirhugaðs samruna Kviku, TM hf. og Lykils fjármögnunar hf. Þar kom og fram að eftirfarandi fyrirvarar í samrunasamningi félaganna frá 25. nóvember sl. væru enn óuppfylltir:
Í dag, 26. febrúar 2021, tilkynnti Samkeppniseftirlitið um þá ákvörðun sína eftirlitið teldi ekki forsendur til að aðhafast vegna fyrirhugaðs samruna félaganna þriggja og er því sá fyrirvari í samrunasamningi félaganna ekki lengur fyrir hendi.
Lykill fjármögnun hf.
Reykjavik, ICELAND
Lykill fjármögnun hf. Logo
Formats available: