Festi birtir uppgjör sitt fyrir 4. ársfjórðung 2020 eftir lokun markaða miðvikudaginn 24. febrúar næstkomandi.

Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar 2020 og fer hann fram í gegnum fjarfundarbúnað vegna samkomubanns. Fundurinn hefst kl. 08:30 og er skráning á fundinn á https://origo.zoom.us/webinar/register/WN_bexqqMsuQ2iimGAX_RURyw

Eggert Kristófersson forstjóri Festi mun kynna afkomu samstæðunnar og svara spurningum.

Kynningarefni vegna fundarins verður hægt að nálgast að honum loknum á heimasíðu Festi: www.festi.is/fjarfestatengsl