Kvika mun halda aðalfund og birta árshluta- og ársuppgjör samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali fyrir árið 2021:
Viðburður | Dagsetning | Birtingartími |
Ársreikningur 2020 | 17.2.2021 | Miðvikudagur, í dagslok |
Aðalfundur 2021 | 21.4.2021 | Miðvikudagur, í dagslok |
Árshlutauppgjör 3M 2021 | 27.5.2021 | Fimmtudagur, í dagslok |
Árshlutauppgjör 6M 2021 | 26.8.2021 | Fimmtudagur, í dagslok |
Árshlutauppgjör 9M 2021 | 25.11.2021 | Fimmtudagur, í dagslok |
Ársreikningur 2021 | 24.2.2022 | Fimmtudagur, í dagslok |
Dagsetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Kvika banki hf.
Reykjavik, ICELAND