Framboð til stjórnar Heimavalla hf. á hluthafafundi 14. maí 2020.
Hluthafafundur Heimavalla hf. verður haldinn þann 14. maí 2020 kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík.
Framboðsfrestur til stjórnar Heimavalla hf. rann þann 9 maí. síðastliðinn.
Eftirtaldir aðilar hafa gefið kost á sér í stjórn félagsins:
Stjórn hefur metið öll framboð til stjórnar gild, sbr. 63.gr.a laga um hlutafélög nr. 2/1995.
Nánari upplýsingar um frambjóðendur er að finna í viðhengi.
Attachment