Marel hafa borist tilkynningar frá Kviku banka og Íslandsbanka sem sinna viðskiptavakt með hlutabréf félagsins. Samkvæmt tilkynningunum munu þeir beita heimild í samningunum um að víkja frá skilyrðum þeirra í óviðráðanlegum aðstæðum, hvað varðar verðbil og fjárhæðir á meðan slíkt ástand varir.