Ársreikningur  Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2019.

Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2019 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs þann 4. mars 2020 samþykktur og áritaður af bæjarráði og bæjarstjóra.   Samkvæmt sveitarstjórnalögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn og er áætlað að síðari umræða fari fram miðvikudaginn 18. mars 2020.

Helstu niðurstöður.




             


             


Attachments