Í viku 9 keypti Arion banki eigin hluti á Nasdaq á Íslandi og sænsk heimildarskírteini (SDR) á Nasdaq í Stokkhólmi. Sjá frekari upplýsingar hér að neðan.
Endurkaup á hlutum á Nasdaq Ísland voru eftirfarandi:
Vika | Dagsetning | Tími | Fjöldi hluta | Viðskiptaverð | Kaupverð |
9 | 24.02.2020 | 09:39 | 500.000 | 85,00 | 42.500.000 |
9 | 24.02.2020 | 09:41 | 470.000 | 85,00 | 39.950.000 |
9 | 25.02.2020 | 09:30 | 500.000 | 83,10 | 41.550.000 |
9 | 25.02.2020 | 09:57 | 100.000 | 83,00 | 8.300.000 |
9 | 25.02.2020 | 10:16 | 200.000 | 82,30 | 16.460.000 |
9 | 25.02.2020 | 10:46 | 200.000 | 81,80 | 16.360.000 |
9 | 25.02.2020 | 14:11 | 70.000 | 82,60 | 5.782.000 |
9 | 26.02.2020 | 10:07 | 500.000 | 80,40 | 40.200.000 |
9 | 26.02.2020 | 10:15 | 500.000 | 80,40 | 40.200.000 |
9 | 26.02.2020 | 11:07 | 100.000 | 80,00 | 8.000.000 |
9 | 27.02.2020 | 11:06 | 500.000 | 80,75 | 40.375.000 |
9 | 27.02.2020 | 13:28 | 150.000 | 80,80 | 12.120.000 |
9 | 27.02.2020 | 13:43 | 67.500 | 80,80 | 5.454.000 |
9 | 27.02.2020 | 14:39 | 200.000 | 80,30 | 16.060.000 |
9 | 27.02.2020 | 15:18 | 200.000 | 80,30 | 16.060.000 |
9 | 28.02.2020 | 09:34 | 500.000 | 78,90 | 39.450.000 |
9 | 28.02.2020 | 09:41 | 300.000 | 78,80 | 23.640.000 |
9 | 28.02.2020 | 12:28 | 300.000 | 80,00 | 24.000.000 |
9 | 28.02.2020 | 13:40 | 250.000 | 79,70 | 19.925.000 |
Samtals í viku 9 | 5.607.500 | 456.386.000 |
Endurkaup á heimildarskírteinum á Nasdaq í Stokkhólmi voru eftirfarandi:
Vika | Dagsetning | Tími | Fjöldi heimildar-skírteina | Viðskiptaverð (Vegið meðaltal) | Kaupverð (SEK) |
9 | 24.02.2020 | 36.778 | 6,48 | 238.310 | |
9 | 25.02.2020 | 28.985 | 6,37 | 184.533 | |
9 | 26.02.2020 | 20.000 | 6,19 | 123.856 | |
9 | 27.02.2020 | 39.873 | 6,15 | 245.155 | |
9 | 28.02.2020 | 36.851 | 6,01 | 221.648 | |
Samtals í viku 9 | 162.487 | 1.013.502 |
Um er að ræða viðskipti í samræmi við endurkaupaáætlun bankans sem var hrint í framkvæmd þann 31. október sl., sbr. tilkynningu til beggja kauphalla þann 31. október 2019.
Arion banki átti fyrir viðskiptin í viku 9 samtals 74.396.934 eigin hluti og heimildarskírteini og á bankinn í lok viku 9 samtals 80.148.891 eigin hluti og heimildarskírteini. Samtals á bankinn nú sem nemur 4,42% af útgefnum hlutum í félaginu. Frá því að núverandi endurkaupaáætlun hófst hefur bankinn keypt samtals 68.577.134 hluti og 11.229.388 heimildarskírteini.
Samkvæmt endurkaupaáætlunum bankans verða að hámarki keyptir 100.000.000 hluti/SDR, sem samsvarar 5,5% af útgefnum hlutum í bankanum. Gert er ráð fyrir að kaupa allt að 17.000.000 SDR í Svíþjóð, sem samsvarar 0,9% af útgefnum hlutum og allt að 83.000.000 hlutum á Íslandi, sem samsvarar 4,6% af útgefnum hlutum. Fjárhæð endurkaupanna skal að hámarki nema 1.360.000.000 kr. í Svíþjóð og 6.640.000.000 kr. á Íslandi (samtals 8,0 milljarðar króna). Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur þegar öðru hvoru framangreindu er náð eða í síðasta lagi 17. mars 2020. Bankastjóri Arion banka hefur heimild til að stöðva áætlunina hvenær sem er á tímabilinu.
Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög og reglur á Íslandi og í Svíþjóð, þ.á m. lög um hlutafélög nr. 2/1995, lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik (MAR) nr. 596/2014, framseld reglugerð framkvæmdastjórnar ESB (EU) 2016/1052 frá 8 mars 2016.
Nánari upplýsingar veitir Theodór Friðbertsson, forstöðumaður fjárfestatengsla Arion banka, ir@arionbanki.is, sími 856 6760.