Matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar, BBB/A-2. Einkunnirnar eiga við langtíma- og skammtímaskuldir, með og án ríkisábyrgðar. Horfur eru jákvæðar.
Reykjavík, 28. febrúar 2020
Nánari upplýsingar veitir Rafnar Lárusson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs.
Sími 515 9000, netfang: rafnar@landsvirkjun.is
Landsvirkjun
Reykjavik, ICELAND
Landsvirkjun Logo
Formats available: