Aðalfundur Heimavalla hf. verður haldinn þann 12. mars 2020 Kl:15:00 (húsið opnar 14:30) á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut 2 (í sal I og H á 2.hæð).
Meðfylgjandi er endanleg dagskrá aðalfundarins og þær tillögur sem lagðar verða fyrir fundinn. Tillögurnar og dagskráin er efnislega óbreytt frá því boðað var til fundarins 13. febrúar sl. fyrir utan minniháttar orðalagsbreytingar.
Upplýsingar um aðalfundinn og fundargögn má finna á heimasíðu félagsins: https://www.heimavellir.is/is/fyrir-fjarfesta/hluthafafundur .
Frekari upplýsingar veitir:
Arnar Gauti Reynisson, framkvæmdastjóri
S:860-5300
Viðhengi