Rekstur félagsins gekk vel á árinu 2019 og nam EBITDA ársins 5.562 m.kr. samkvæmt stjórnendauppgjöri. Eru niðurstöðurnar í takt við uppfærðar væntingar félagsins við birtingu uppgjörs fyrsta ársfjórðungs.
Helstu niðurstöður eru:
Helstu tölur úr fjárhagsáætlun 2020 miðað við 2,5% meðalverðbólgu eru:
Í meðfylgjandi kynningu má finna ítarlegri upplýsingar um stjórnendauppgjör og forsendur fjárhagsáætlunar.
Nánari upplýsingar veita:
Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, gardar@eik.is, s. 590-2200
Lýður H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, lydur@eik.is s. 590-2200 / 820 8980
Viðhengi