Í viku 6 keypti Arion banki eigin hluti á Nasdaq á Íslandi og sænsk heimildarskírteini (SDR) á Nasdaq í Stokkhólmi. Sjá frekari upplýsingar hér að neðan.

Endurkaup á hlutum á Nasdaq Ísland voru eftirfarandi:

VikaDagsetningTímiFjöldi hlutaViðskiptaverðKaupverð
603.02.201910:17  500.000 82,50  41.250.000 
603.02.201915:15  490.000 82,50  40.425.000 
604.02.202010:28  500.000 82,90  41.450.000 
604.02.202011:58  250.000 82,85  20.712.500 
604.02.202014:50  250.000 82,65  20.662.500 
605.02.202010:05  1.000.000 83,10  83.100.000 
606.02.202009:42  500.000 83,10  41.550.000 
606.02.202009:44  500.000 83,10  41.550.000 
607.02.202010:05  500.000 83,20  41.600.000 
607.02.202010:40  500.000 83,20  41.600.000 
Samtals í viku 6    4.990.000    413.900.000 


Endurkaup á heimildarskírteinum á Nasdaq í Stokkhólmi voru eftirfarandi:

VikaDagsetning Tími Fjöldi heimildar-skírteinaViðskiptaverð (Vegið meðaltal)Kaupverð (SEK)
603.02.2020   25.482 6,36  162.020 
604.02.2020   6.415 6,38  40.926 
605.02.2020   31.230 6,31  197.121 
606.02.2020   30.157 6,36  191.865 
607.02.2020   45.645 6,34  289.216 
Samtals í viku 6    138.929    881.147 


Um er að ræða viðskipti í samræmi við endurkaupaáætlun bankans sem var hrint í framkvæmd þann 31. október sl., sbr. tilkynningu til beggja kauphalla þann 31. október 2019.

Arion banki átti fyrir viðskiptin í viku 6 samtals 60.915.759 eigin hluti og heimildarskírteini og á bankinn í lok viku 6 samtals 66.044.688 eigin hluti og heimildarskírteini. Samtals á bankinn nú sem nemur 3,64% af útgefnum hlutum í félaginu. Frá því að núverandi endurkaupaáætlun hófst hefur bankinn keypt samtals 54.964.975 hluti og 10.720.993 heimildarskírteini.

Samkvæmt endurkaupaáætlunum bankans verða að hámarki keyptir 100.000.000 hluti/SDR, sem samsvarar 5,5% af útgefnum hlutum í bankanum. Gert er ráð fyrir að kaupa allt að 17.000.000 SDR í Svíþjóð, sem samsvarar 0,9% af útgefnum hlutum og allt að 83.000.000 hlutum á Íslandi, sem samsvarar 4,6% af útgefnum hlutum. Fjárhæð endurkaupanna skal að hámarki nema 1.360.000.000 kr. í Svíþjóð og 6.640.000.000 kr. á Íslandi (samtals 8,0 milljarðar króna).  Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur þegar öðru hvoru framangreindu er náð eða í síðasta lagi 17. mars 2020. Bankastjóri Arion banka hefur heimild til að stöðva áætlunina hvenær sem er á tímabilinu.

Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög og reglur á Íslandi og í Svíþjóð, þ.á m. lög um hlutafélög nr. 2/1995, lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik (MAR) nr. 596/2014, framseld reglugerð framkvæmdastjórnar ESB (EU) 2016/1052 frá 8 mars 2016.

Nánari upplýsingar veitir Theodór Friðbertsson, forstöðumaður fjárfestatengsla Arion banka, ir@arionbanki.is, sími 856 6760.