Heimavöllum hf. hefur borist meðfylgjandi tillaga frá Efnivið ehf. þar sem lagt er fyrir hluthafafund að breyta upplýsingagjöf félagsins.
Tillaga þessi verður borin undir hluthafafund undir dagskrárlið nr. 4 "Önnur mál"
Öll fundargögn vegna hluthafafundarins eru aðgengileg á heimasíðu félagsins: https://www.heimavellir.is/is/fyrir-fjarfesta/hluthafafundur
Viðhengi