Meðfylgjandi eru niðurstöður aðalfundar Klappa grænna lausna hf., sem haldinn var miðvikudaginn 10. apríl 2019, kl. 16:00, auk uppfærðra samþykkta félagsins að teknu tilliti til þeirra breytinga sem samþykktar voru á fundinum.
Viðhengi