Arion banki gaf í dag út skuldabréf að fjárhæð 150 milljónir sænskra króna. Skuldabréfin eru gefin út til 3 ára, og bera fljótandi vexti sem nema 133 punktum yfir 3 mánaða STIBOR vöxtum.

Skuldabréfin eru gefin út undir EMTN útgáfuramma bankans.

Nordea sá um útgáfuna fyrir hönd bankans.

Nánari upplýsingar veita Theódór Friðbertsson, fjárfestatengslum Arion banka, theodor.fridbertsson@arionbanki.is, s. 856 6760 og Haraldur Guðni Eiðsson, samskiptasviði Arion banka, haraldur.eidsson@arionbanki.is, s: 856 7108.