Landsbréf hf. hafa birt ársreikning vegna reksturs ársins 2018.  Helstu niðurstöður voru þessar:

Helgi Þór Arason, framkvæmdastjóri Landsbréfa: 

„Rekstur Landsbréfa gekk vel á árinu þrátt fyrir krefjandi aðstæður á verðbréfamarkaði og skilaði félagið góðum hagnaði. Ávöxtun sjóða félagsins var almennt góð og skilaði til að mynda Landsbréf – Global Equity Fund bestu ávöxtun allra sjóða á landinu á árinu 2018 samkvæmt Keldunni. Landsbréf munu halda áfram að leggja metnað sinn í að hlusta eftir þörfum fjárfesta og endurspegla það í fjölbreyttu sjóðaframboði félagsins, en þar má sem fyrr finna fjárfestingakosti sem mæta þörfum flestra fjárfesta.“

Nánari upplýsingar um ársreikning Landsbréfa veitir Helgi Þór Arason, framkvæmdastjóri Landsbréfa, í síma 410 2500.

Viðhengi