Athygli er vakin á því að öll í gögn í tengslum við fyrirhugaðan aðalfund félagsins, miðvikudaginn 20. mars næstkomandi, má nálgast á fjárfestasíðu VÍS: 

https://www.vis.is/vis/fjarfestar/hluthafafundur

Þá er ársskýrsla VÍS fyrir árið 2018 komin í loftið. Í skýrslunni er leitast við að varpa ljósi á það markverðasta í starfsemi félagins á árinu 2018, bæði með tilliti til rekstrar, helstu verkefna og stjórnarhátta.

Skýrsluna má nálgast hér:

https://arsskyrsla2018.vis.is

Stjórnarháttayfirlýsingu félagsins fyrir árið 2018 má finna í viðhengi.

 

 

Viðhengi