Jón Guðmann Pétursson hefur sagt sig úr bankaráði Landsbankans. Jón Guðmann var fyrst kjörinn í bankaráð Landsbankans hf. í apríl 2016. Jóni Guðmanni er þakkað fyrir öflugt starf í þágu bankans á undanförnum árum.