Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem kosnir verða á hluthafafundinum 6. september 2018.
Framboðsfrestur er útrunninn. Samkvæmt samþykktum félagsins kýs hluthafafundur fimm menn í stjórn og tvo til vara. Þar sem fimm buðu sig fram til stjórnar og tvö til varastjórnar verður sjálfkjörið í stjórn. Upplýsingar um frambjóðendur eru hjálagt.
Hluthafafundur Eimskipafélags Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 6. september 2018 í höfuðstöðvum félagsins að Korngörðum 2, Reykjavík og hefst kl. 16:00.
Viðhengi