Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum þann 28. júní sl. í umboði borgarstjórnar sbr. fundargerð borgarstjórnar frá 19.6.2018, tillögu borgarstjóra til borgarráðs frá 26. júní um hækkun á lánsfjáráætlun um 897 mkr. í samræmi við breytta fjárfestingaráætlun. Heimild til lántöku á árinu 2018 er eftir samþykkt þessarar tillögu 6.611 mkr.

Nánari upplýsingar gefur:
Birgir Björn Sigurjónsson
Fjármálastjóri Reykjavíkurborgar
Sími: 693-9321