Nasdaq Iceland („Kauphöllin“) hefur samþykkt umsókn Heimavalla hf. („Heimavellir“ eða „félagið“) (kt. 440315-1190) um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Fyrsti viðskiptadagur með hluti félagsins verður 24. maí 2018.
Nafn félags | Heimavellir hf. | |
Auðkenni | HEIMA | |
Fyrsti viðskiptadagur | 24. maí 2018 | |
Fjöldi hluta | 11.251.322.559 | |
ISIN kóði | IS0000028413 | |
Orderbook ID | 155160 | |
Viðskiptalota | 1 hlutur | |
Stærðarflokkun | Small Cap | |
Kvikur sveifluvörður | 5% | |
Fastur sveifluvörður | 15% | |
Markaður | OMX ICE Equities / 23 | |
Verðskrefatafla | XICE Equities, ISK | |
MIC | XICE | |
ICB atvinnugreinaflokkun | ||
Atvinnugrein | 8000 | Fjármálaþjónusta |
Yfirgeiri | 8600 | Fasteignir |