Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017 var staðfestur og áritaður við síðari umræðu í borgarstjórn þann 15. maí 2018. Engar efnislegar breytingar eru frá áður birtum ársreikningi.
Viðhengi